Hópþjálfun veturinn 2020-2021
Grunnur
þeir sem eru að taka sín fyrstu skref eftir meiðsli eða eru að vinna sig úr langtíma verkjum eða veikindum.
smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Stoðir
Í þessum hóp er markmiðið að byggja upp úthald og seiglu, að finna hvaða æfingar henta þér best á þessum tímapunkti fyrir áframhaldandi uppbyggingu líkamans.
smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Brúin
Þetta er brúin úr endurhæfingunni yfir í líkamsrækt, líkamleg áhugamál og íþróttir.
smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Háls og herðar
Unnið með spennu í hálsi og herðum, æfingar til að minnka vöðvabólgu og spennuhöfuðverki. (ekki í gangi núna).
smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Fyrir þá sem vilja taka þetta skrefinu lengra er hægt að fá heimaæfingar og eftirfylgd (nánar hér )
Hafðu endilega samband með því að senda póst á mummi@sjukak.is fyrir skráningar og frekari upplýsingar.