SToðir

Í þessum hóp er tímalengd og ákefð í æfingum aukin. Mikið notast við líkamsþyngdaræfingar en líka vel valdar æfingar með lóðum. Í þessum hóp er markmiðið að byggja upp úthald og seiglu, að finna hvaða æfingar henta þér best á þessum tímapunkti til að byggja upp líkaman, án þess að ögra verknum of mikið. Það er ekki krafa að vera búinn að klára grunnhópinn til byrja í framhaldshópnum.

Timarnir eru þriðjudaga og fimmtudaga kl.13.15-14.15
í sal 2

Námskeiðið er í tvo mánuði, hægt er að skrá sig á næsta námskeið í kjölfarið eða færa sig í Brúnna

Námskeiðið er niðurgreitt af Sjúkratryggingum Íslands og er því kostnaðurinn mismunandi eftir því hvar hver og einn er staddur gagnvart þeim.

Nánari upplýsingar og skráning mummi@sjukak.is

Kálfurinn borinn