Í þessum tímum vinnum við með spennuna sem safnast í háls og herðar við daglegt amstur eða streitu. Við notumst við æfingar sem minnka vöðvaspennu ásamt því gera æfingar til að auka styrk og úthald á þessu svæði.
Námskeiðið er tveir mánuðir og hefst þriðjudaginn 3.september
Tímarnir eru í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum kl 12.10-13.00
Námskeiðið er niðurgreitt af Sjúkratryggingum Íslands og er því kostnaðurinn mismunandi eftir því hvar hver og einn er staddur gagnvart þeim.
Nánari upplýsingar og skráning mummi@sjukak.is